Bankastræti endurnýjað

Brynjar Gauti

Bankastræti endurnýjað

Kaupa Í körfu

Framkvæmdir við gatna- og gönguleiðir í Bankastræti í Reykjavík eru nú í fullum gangi en samkvæmt upphaflegri áætlun er ráðgert að verkinu ljúki um miðjan næsta mánuð. Í endurbótunum felst að skipt er um jarðveg, allar lagnir eru endurnýjaðar og hitalagnir settar í jörðu. Að loknum breytingum mun ásýnd og yfirbragði Bankastrætis svipa til endurbætts hluta Skólavörðustígs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar