Siglingakeppni
Kaupa Í körfu
Þær voru tignarlegar skúturnar sem sigldu um sundin úti fyrir Reykjavík í góða veðrinu í gærkvöldi. Þar voru á ferð félagar í skútusiglingaklúbbnum Brokey sem voru í kappsiglingu sín á milli, en þeir hafa fyrir sið að sigla út frá Reykjavíkurhöfn á þriðjudagskvöldum. Ellefu skútur mættu til leiks og var siglt út að Akurey og aftur til baka og fengu blaðamaður og ljósmyndari að vera með í för. Lognið gerði það að verkum að ferðin tók dágóðan tíma en á móti kemur að gott var í sjóinn og vart hægt að finna betri slökun.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir