Nýborin lömb í Grímsey

Helga Mattína Björnsdóttir

Nýborin lömb í Grímsey

Kaupa Í körfu

EFTIR einmunatíð, mildan og snjóléttan vetur hófst sauðburður hjá óðalsbóndanumá Eiðum, Gunnari Stefáni Ásgrímssyni. Það var Frekja sem kom með ekki færri en þrjú lömb. Óðalsbóndanafngiftina fær Gunnar af því að búa á lögbýli. MYNDATEXTI: Jóna Sigurborg Einarsdóttir, sonurinn Einar Helgi og Gunnar Stefán Ásgrímsson með lömbin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar