Börn og internetið

Börn og internetið

Kaupa Í körfu

ÍSLENSK börn segja foreldrum sínum sjaldan frá reynslu sinni af Netinu samkvæmt niðurstöðum úr könnun SAFT, sem er rannsóknar- og fræðsluverkefni um örugga netnotkun og er hún studd af Evrópusambandinu. MYNDATEXTI: Kristbjörg Hjaltadóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla, kynnir niðurstöður nýrrar könnunar um börn og netnotkun fyrir Jónínu Bjartmarz, Þórhildi Líndal og fleirum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar