Listasafn Reykjarnesbæjar - Maður og haf

Listasafn Reykjarnesbæjar - Maður og haf

Kaupa Í körfu

Úrval sjávarmynda frá Listasafni Íslands í Duushúsum Málverkasýningin Maður og haf sem er úrval sjávarmynda frá Listasafni Íslands verður opnuð í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum í Keflavík næstkomandi laugardag. Ýmsir af helstu listmálurum þjóðarinnar eiga myndir á sýningunni. MYNDATEXTI: Unnið er að uppsetningu sjávarmyndasýningarinnar. Hér er Valgerður Guðmundsdóttir við Rauðkembing, mynd Finns Jónssonar, sem vísar til þjóðsögunnar af Rauðhöfða sem gerðist að hluta í næsta nágrenni sýningarsalarins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar