Malarnám í Ingólfsfjalli

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Malarnám í Ingólfsfjalli

Kaupa Í körfu

Jarðýtur nær komnar upp á sjálft fjallið og farnar að ýta skriðum niður ÍTREKAÐ hefur verið haft samband við Umhverfisstofnun vegna malarnáms í Ingólfsfjalli en stækkandi sárið eftir jarðvegstökuna blasir við þeim sem um þjóðveg eitt fara. MYNDATEXTI: Stórvirkar vinnuvélar taka möl neðarlega í fjallinu og setja á vörubíla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar