Sjómenn
Kaupa Í körfu
Í DAG er sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur um land allt. Góð veiði hefur verið í dragnót á Breiðafirði síðustu dagana. Herkúles SH 550 fékk til dæmis fjögurra tonna hal af fallegum þorski út af Ólafsvík, og var þorskurinn fullur af síli. Það skýrir ef til vill léleg aflabrögð á handfæri, þar sem þorskurinn er fullur af síli og saddur. Fjögur tonn er mikið fyrir lítinn bát og því þurfti að hífa fiskinn inn í smærri slöttum. /Ekki annar texti
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir