Sjómenn

Alfons Finnsson.

Sjómenn

Kaupa Í körfu

Í DAG er sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur um land allt. Góð veiði hefur verið í dragnót á Breiðafirði síðustu dagana. Herkúles SH 550 fékk til dæmis fjögurra tonna hal af fallegum þorski út af Ólafsvík, og var þorskurinn fullur af síli. Það skýrir ef til vill léleg aflabrögð á handfæri, þar sem þorskurinn er fullur af síli og saddur. Fjögur tonn er mikið fyrir lítinn bát og því þurfti að hífa fiskinn inn í smærri slöttum. /Ekki annar texti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar