Sjómannadagurinn í Hafnarfirði

Jim Smart

Sjómannadagurinn í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

HÁTÍÐARDAGSKRÁ sjómannadagsins í Hafnarfirði var krydduð stórfenglegri afmælistertu í tilefni 95 ára afmælis bæjarins. Bæjarbúar fjölmenntu að Fiskmarkaðshúsinu á suðurbakkanum og gæddu sér á gómsætri tertunni sem var í boði bakaranna Lúðvíks Geirssonar bæjarstjóra, Jóns Rúnars Arilíusarsonar, Kökumeistaranum, og Ingimundar Sigurðssonar, Smárabrauði. Myndatexti: Ekki var annað að sjá en afmælistertan bragðaðist ljómandi vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar