Christoph Jessen

JIM

Christoph Jessen

Kaupa Í körfu

Með stækkun Evrópusambandsins (ESB) - og Evrópska efnahagssvæðisins (EES) - til austurs 1. maí á næsta ári verður til stærsti innri markaður heims með um 455 milljónir neytenda. "Þetta opnar íslenzkum fyrirtækjum ómæld ný tækifæri," segir dr. Christoph Jessen, deildarstjóri í þýzka utanríkisráðuneytinu og sérskipaður fulltrúi utanríkisráðherrans í málum sem varða stækkun ESB, í samtali við Morgunblaðið. Myndatexti: Dr. Christoph Jessen

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar