Hnefaleikar

Sverrir Vilhelmsson

Hnefaleikar

Kaupa Í körfu

Írar höfðu betur, 4:2, gegn Íslendingum í hnefaleikum Laugardalshöllin var þétt setin á laugardagskvöld en þá mætti lið Íslendinga liði Íra í hnefaleikahringnum. Það myndaðist fljótlega kröftug stemning í húsinu sem Írunum var sannarlega vorkunn af, enda drundi í hljóðhimnunum: "Áfram Ísland! Brugðið var á leik með spaugilegum bardaga þeirra Sveppa og Auðuns af PoppTíví. Það sem þá vantaði í hæfni og úthaldi bættu þeir upp með leikrænum tilbrigðum og féllust í faðma í lokin

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar