Sjómannadagurinn í Hafnarfirði

Jim Smart

Sjómannadagurinn í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Árni Mathiesen sjávarútvegsráðherra segir óánægju hafa blossað upp í öll þau skipti sem byggðakvóta hefur verið úthlutað. Útfærsla slíkrar úthlutunar sé afar erfið í framkvæmd og hún verði alltaf að einhverju leyti matskennd. Myndatexti: Fjöldi fólks fylgdist með árvissum koddaslag á sjómannadaginn í Hafnarfirði í gær. Þegar svo vel viðrar tekur sjórinn ekki jafn harkalega á móti bardagamönnum þegar þeir falla af slánni. Togarajaxlar hafa aldrei látið kaldan sjó aftra sér frá þátttöku þótt þessir herrar væru heldur vel búnir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar