Vesturhlíðarskóli

Sverrir Vilhelmsson

Vesturhlíðarskóli

Kaupa Í körfu

Vesturhlíðarskóli er ekki stór skóli. Þar stunduðu 18 heyrnarskertir nemendur nám á síðasta ári en næstkomandi haust verður talsverð breyting á högum þeirra þegar skólinn sameinast Hlíðaskóla. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir heimsótti nemendurna einn af síðustu dögunum þeirra undir fæti Öskjuhlíðar. MYNDATEXTI. Berglind Stefánsdóttir skólastjóri spjallar við heyrnarskertan nemenda í fyrsta bekk. Í vetur hefur allur fyrsti árgangur Hlíðaskóla verið til húsa í Vesturhlíðarskóla þar sem viðbygging Hlíðaskóla er ekki að fullu tilbúin. Þrír heyrnarskertir nemendur eru í þeim árgangi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar