Vesturhlíðarskóli

Sverrir Vilhelmsson

Vesturhlíðarskóli

Kaupa Í körfu

Vesturhlíðarskóli er ekki stór skóli. Þar stunduðu 18 heyrnarskertir nemendur nám á síðasta ári en næstkomandi haust verður talsverð breyting á högum þeirra þegar skólinn sameinast Hlíðaskóla. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir heimsótti nemendurna einn af síðustu dögunum þeirra undir fæti Öskjuhlíðar. MYNDATEXTI. Gamlar skræður bera breytingum í skólanum gott vitni. Nákvæm talmálsskrá var haldin yfir hvern nemanda og bókhaldið frá árinu 1946 rúmaðist ágætlega í lítilli vasabók.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar