Vesturhlíðarskóli

Sverrir Vilhelmsson

Vesturhlíðarskóli

Kaupa Í körfu

Vesturhlíðarskóli er ekki stór skóli. Þar stunduðu 18 heyrnarskertir nemendur nám á síðasta ári en næstkomandi haust verður talsverð breyting á högum þeirra þegar skólinn sameinast Hlíðaskóla. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir heimsótti nemendurna einn af síðustu dögunum þeirra undir fæti Öskjuhlíðar. MYNDATEXTI. Bekkirnir í Vesturhlíðarskóla eru fámennir enda fáir nemendur í hverri bekkjardeild. Þetta mun breytast til muna í haust þegar skólinn sameinast Hlíðaskóla en hann telur á sjötta hundrað nemenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar