Sjómannadagur

Kristján Kristjánsson

Sjómannadagur

Kaupa Í körfu

FJÖLDI fólks tók þátt í hátíðarhöldum í tilefni sjómannadagsins á Akureyri. Fjölskylduhátíð var haldin á uppfyllingunni á horni Strandgötu og Glerárgötu, þar sem fluttar voru ræður, gamlir sjómenn heiðraðir og boðið upp á skemmtidagskrá fyrir yngstu kynslóðina. Áhafnir skipa og landkrabbar reyndu með sér í kappróðri en á sunnudagskvöld var haldinn stórdansleikur í Íþróttahöllinni. MYNDATEXTI. Fjöldi fólks á öllum aldri tók þátt í hátíðahöldum á sjómannadaginn. Sumir af yngri kynslóðinni nutu þessa að eiga hrausta foreldra!

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar