Sjómannadagur Stykkishólmur

Gunnlaugur Árnason

Sjómannadagur Stykkishólmur

Kaupa Í körfu

Í STYKKISHÓLMI var sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur að vanda. Í boði var fjölbreytt dagskrá sem fór öll fram á sunnudeginum. Dagskráin hófst með sjómannamessu klukkan 11. Í messunni heiðruðu sjómenn í Stykkishólmi Erling Viggósson. MYNDATEXTI. Erlingur Viggósson var heiðraður á sjómannadeginum í Stykkishólmi. Á myndinni er hann með konu sinni Siggerði Þorsteinsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar