Per Unckel

Per Unckel

Kaupa Í körfu

Norræna ráðherranefndin er að sumu leyti "fórnarlamb eigin velgengni" þar eð hún er oft ekki nægjanlega sýnileg en á sama tíma ætlast menn til að ákveðnir hlutir í norrænu samstarfi gangi snurðulaust fyrir sig. Kristján Geir Pétursson ræddi við Per Unckel, framkvæmdastjóra Norrænu ráðherranefndarinnar. MYNDATEXTI. Per Unckel, framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar, var um árabil þingmaður Hægriflokksins í Svíþjóð. Hann var menntamálaráðherra Svíþjóðar á árunum 1991-94.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar