Útför Halldórs E. Sigurðssonar

Guðrún Vala Elísdóttir

Útför Halldórs E. Sigurðssonar

Kaupa Í körfu

Útför Halldórs E. Sigurðssonar, fyrrverandi alþingismanns og ráðherra, var gerð frá Borgarneskirkju í gær. Fyrr sama dag var haldin minningarathöfn í Dómkirkjunni í Reykjavík. Sr. Þorbjörn Hlynur Árnason prófastur jarðsöng. Myndatexti: Kista Halldórs E. Sigurðssonar borin út úr Borgarneskirkju. Fremstur t.v. á myndinni er Sigurður Hallgrímsson, þá Kristján Pétursson og Guðni Hallgrímsson. Fremstur t.h. er Sigurður Þorkelsson, þá Sigurður Ingi Þórarinsson og Daníel Þórarinsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar