Listaverk við Hafnarfjarðarhöfn

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Listaverk við Hafnarfjarðarhöfn

Kaupa Í körfu

Þýski listamaðurinn Lupus, öðru nafni Hartmut Wolf, reisir minnismerki við Hafnarfjarðarhöfn um fyrstu lúthersku kirkjuna sem var byggð á Íslandi. Þýski forsetinn, Johannes Rau, mun afhjúpa merkið 1. júlí ásamt forseta Íslands. Að sögn Jónasar Guðlaugssonar, formanns Cuxhaven-vinafélagsins í Hafnarfirði og félaga í Merkisnefnd, reistu kaupmenn frá Hamborg, svokallaðir Íslandsfararbræður, kirkjuna og er talið að hún hafi verið byggð árið 1533. Aðstoðarmaður Lupusar er Rúnar Guðmundsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar