Litaskrúð í búskapnum

Atli Vigfússon

Litaskrúð í búskapnum

Kaupa Í körfu

Á BÆNUM Lyngbrekku í Þingeyjarsveit er að finna ýmsa sjaldgæfa liti í sauðfénu og hænsnahópurinn er einkar litskrúðugur. Þegar fréttaritara bar að garði voru systurnar Hildigunnur og Kristín Margrét Jónsdætur að vinna í fjárhúsunum og fékk hann bæði að líta á lífleg vorlömb og afar fallega skrauthana. /Ekki annar texti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar