Herjeppi

Atli Vigfússon

Herjeppi

Kaupa Í körfu

Sífellt bætist í bílaflotann SUMAROPNUN Samgönguminjasafnsins að Ystafelli í Þingeyjarsveit er nýlega hafin og hefur aðsókn að safninu aukist jafnt og þétt frá því það var stofnað 8. júlí árið 2000. MYNDATEXTI. Ingólfur Ómar Valdimarsson, starfsmaður safnsins, og Friðgeir Andri Sverrisson í einum safngripanna sem er amerískur herjeppi árg. 1971 ásamt Sverri Ingólfssyni forstöðumanni. Jeppi af þessari gerð var hannaður fyrir Kóreustríðið 1953 en þessir jeppar voru mikið notaðir í Víetnamstríðinu og hafa mjög sérstaka fjöðrun og hægt er að aka í stórþýfi án þess að finna mikið fyrir því.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar