Sjómannadagurinn í Hafnarfirði

Jim Smart

Sjómannadagurinn í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Aðsögn Karels Karelssonar, framkvæmdastjóra sjómannadagsins í Hafnarfirði, tókst sjómannadagurinn vel þar í bæ. Fólki var m.a. boðið í sjóferð og bakarar úr Kökumeistaranum og Smárabrauði bökuðu 1.200 manna tertu sem þeir og Hafnarfjarðarbær gáfu gestum og gangandi í tilefni níutíu og fimm ára afmælis Hafnarfjarðar. Myndatexti: Þrír sjómenn voru heiðraðir í Hafnarfirði á sjómannadaginn, Haukur Brynjólfsson, Sigurður Magnússon og Kristján Sumarliðason. Á myndinni með þeim eru makar Hauks og Sigurðar, Ásgerður S. Hjörleifsdóttir og Hjördís Hentze.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar