Bíbí og blakan
Kaupa Í körfu
HUGLEIKUR sýndi á laugardag hina samanþjöppuðu og glettnislegu óperu Bíbí og blökuna. Hér er á ferð íslensk smíð þeirra Þorgeirs Tryggvasonar, Sævars Sigurgeirssonar og Ármanns Guðmundssonar og segir verkið frá einmana íslenskri snót sem bíður ástarinnar þegar dularfullur Rúmeni stingur upp kollinum og stígur í vænginn við hana. Hann er þó ekki fyrr kominn en annar fylgir á eftir, og sá heldur því fram að Rúmeninn sé stórhættuleg vampýra - og verður einnig hugfanginn af snótinni örvingluðu. MYNDATEXTI. Það er ekki auðvelt að elska vampýru: Þorgeir Tryggvason reynir að róa Silju Björk Huldudóttur en Hulda B. Hákonardóttir og Þórunn Guðmundsdóttir standa álengdar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir