Njarðvíkurskóli

Svanhildur Eiríksdóttir

Njarðvíkurskóli

Kaupa Í körfu

MIKIÐ fjör var hjá nemendum og starfsliði Njarðvíkurskóla þegar hin árlega vorhátíð skólans var haldin í blíðskaparveðri. Vorhátíðin markar lok skólans hjá nemendum en skólanum var slitið í gær. Vorhátíðin hófst með skrúðgöngu um götur Njarðvíkur og hefur sú ganga tíðkast í gegnum árin, "svona til að láta bæjarbúa vita af okkur," sagði Guðmunda Lára Guðmundsdóttir, aðstoðarskólastjóri Njarðvíkurskóla, í samtali við blaðamann og bætti við að það skemmtilega væri að það væri alltaf gott veður á þessum degi. Myndatexti: Gylfi Guðmundsson skólastjóri leiddi skrúðgöngu vorhátíðar Njarðvíkurskóla undir dynjandi trommuslætti. Gengið var um nærliggjandi götur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar