Sjómannadagurinn í Ólafsfirði

Helgi Jónsson

Sjómannadagurinn í Ólafsfirði

Kaupa Í körfu

SJÓMANNADAGURINN í Ólafsfirði hefur verið að fá aukið vægi undanfarin ár. Æ meira er lagt í dagskrána og hafa heimamenn á orði að hér í bæ sé meira lagt upp úr sjómannadeginum en þjóðhátíðardeginum 17. júní. Myndatexti: Mjög hörð barátta fór fram við höfnina þegar sjómenn kepptu í koddaslag en Gunnlaugur Sigursveinsson stóð uppi sem sigurvegari eftir mikla baráttu. Hér er hann að slá einn harðasta keppinaut sinn, Núma Magnússon, í sjóinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar