Einar Trausti Óskarsson

Einar Trausti Óskarsson

Kaupa Í körfu

HVERSU oft hefur maður ekki heitið sjálfum sér því, eftir vel heppnaða Spánarferð, að fara nú að gera eitthvað í því að ná tökum á spænskunni? Læra undurstöðuatriðin og lykilorðin til að geta bjargað sér. En svo verður aldrei neitt úr neinu, kannski vegna þess að það er dálítið átak að setja sig í þær stellingar að fara að læra nýtt tungumál. Einar Trausti Óskarsson, kennari við Fjölbrautaskóla Suðurnesja, hefur nú komið fram með nýstárlega aðferð til að læra lykilorðin í spænsku, aðferð sem kalla má "gagn og gaman" eða öllu heldur "það er leikur að læra MYNDATEXTI: Einar Trausti við tölvuskjáinn þar sem sjá má forsíðuna á vefsíðu hans tungumalsrax.com

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar