Viðræður um varnarsamning

Sverrir Vilhelmsson

Viðræður um varnarsamning

Kaupa Í körfu

ELIZABETH Jones, aðstoðarráðherra í bandaríska utanríkisráðuneytinu, lagði fram bréf til íslenskra stjórnvalda frá George W. Bush, Bandaríkjaforseta, á fundi með Davíð Oddssyni forsætisráðherra og Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra í Ráðherrabústaðnum í gærmorgun. Einnig voru á fundinum Ian Brzezinski, varaaðstoðarráðherra í bandaríska varnarmálaráðuneytinu, sem er lengst til vinstri á myndinni, og James Irvin Gadsden, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, sem situr við hliðina á Halldóri. /Ekki annar texti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar