Dansað í Borgarleikhúsinu

Arnaldur Halldórsson

Dansað í Borgarleikhúsinu

Kaupa Í körfu

LEIKFÉLAG Reykjavíkur og Íslenski dansflokkurinn standa að keppninni um ný dansleikhúsverk, en fyrr í vetur efndu þau til samkeppni um frumsamið dansleikverk eða verk sem flokkast gæti sem dansleikhús. Tuttugu hugmyndir bárust en af þeim voru níu valdar til áframhaldandi þróunar og verða þessi níu 10 mínútna löngu verk frumsýnd á Stóra sviðinu í kvöld MYNDATEXTI: Árni Pétur Guðjónsson í hlutverki vinnukonu og Steinunn Knútsdóttir í hlutverki frúarinnar í verki Árna, Connections.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar