Danskeppni

Sverrir Vilhelmsson

Danskeppni

Kaupa Í körfu

LEIKFÉLAG Reykjavíkur og Íslenski dansflokkurinn standa að keppninni um ný dansleikhúsverk, en fyrr í vetur efndu þau til samkeppni um frumsamið dansleikverk eða verk sem flokkast gæti sem dansleikhús. Tuttugu hugmyndir bárust en af þeim voru níu valdar til áframhaldandi þróunar og verða þessi níu 10 mínútna löngu verk frumsýnd á Stóra sviðinu í kvöld. MYNDATEXTI: Markús Þór Andrésson, Sigurður Sveinsson, Pétur Blöndal, Eva María Jónsdóttir og Sigríður Eyþórsdóttir í verki Evu Maríu, Mörtu Nordal og Valgerðar Rúnarsdóttur, Beðið eftir strætó.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar