Góðir gestir frá Norræna húsinu

Góðir gestir frá Norræna húsinu

Kaupa Í körfu

HJÁ Norræna húsinu starfar kennsluráðgjafi og eitt af verkefnum hans er að taka á móti skólahópum, til að vekja og viðhalda áhuga nemenda á Norðurlöndunum, veita fræðslu um þau, norræna samvinnu og norræn tungumál. MYNDATEXTI. Nemendur 6. bekkjar ásamt kennurum sínum, þeim Ásu Pálsdóttur og Sigríði Sigurðardóttur. Með þeim eru Kristín Jóhannesdóttir, önnur frá vinstri, og Arnbjörg Eiðsdóttir, önnur frá hægri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar