Jólagarðurinn

Kristján Kristjánsson

Jólagarðurinn

Kaupa Í körfu

UNDANFARNA mánuði hafa staðið yfir miklar breytingar á Jólagarðinum í Eyjafjarðarsveit. Nú er búið að auka rýmið verulega án þess að stækka húsið sjálft, sem var 35 fermetar nema lítilega því viðbyggingin sem er um 110 fermetrar var að mestu byggð neðanjarðar. Einnig var reistur stór og mikill turn en í honum er stórt og glæsilegt jóladagatal sem Sunna Björk Hreiðarsdóttir málaði en það er talið vera eitt hið stærsta í heimi, ef ekki það stærsta. Eigendur Jólagarðsins eru Benedikt Grétarsson og Ragnheiður Hreiðarsdóttir. MYNDATEXTI. Jólagarðurinn hefur stækkað mikið en þar hafa staðið yfir umfangsmiklar framkvæmdir að undanförnu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar