Um víðfemi Snæfells afhend Vigdísi Finnbogad

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Um víðfemi Snæfells afhend Vigdísi Finnbogad

Kaupa Í körfu

Bókin Um víðerni Snæfells er eftir Guðmund Pál Ólafsson , náttúrufræðing og ljósmyndara. Hún er sú fyrsta í ritröð sem ber heitið Öræfi Íslands - tign og töfrar, þar sem einstökum svæðum á öræfunum verða gerð ítarleg skil í máli og myndum. Myndatexti: Morgunblaðið/Golli Vigdís Finnbogadóttir tekur við fyrsta eintaki bókarinnar úr hendi Guðmundar Páls Ólafssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar