Hvalur

Friðþjófur Helgason

Hvalur

Kaupa Í körfu

HNÚFUBAK má sjá víða í sjónum í kringum landið. Hnúfubakar eru að jafnaði 12 til 19 metrar á lengd og vega 25 til 48 tonn, en sporðaköst þeirra vekja jafnan hrifningu sem og blásturinn, enda tilkomumikil sjón. Þessi glæsilegi hnúfubakur sýndi sínar bestu hliðar í Eyjafirði á dögunum og spókaði sig í kvöldsólinni - alsæll í kyrrum sjónum. Fjær má sjá Hrólfssker í mynni fjarðarins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar