Guðni Ágústsson

Arnaldur Halldórsson

Guðni Ágústsson

Kaupa Í körfu

ÁTAKSVERKEFNIÐ Upplýsingatækni í dreifbýli (UD) hefur gengið framar vonum, að sögn Guðna Ágústssonar, landbúnaðarráðherra, sem kynnti starfsskýrslu verkefnisins á blaðamannafundi í fyrradag. MYNDATEXTI. Frá kynningu á starfsskýrslu UD-verkefnisins. Frá vinstri: Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, Bjarni Einarsson, stjórnarformaður Framleiðnisjóðs landbúnaðarins, Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra, Níels Árni Lund, skrifstofustjóri í landbúnaðarráðuneytinu, Sigurgeir Þorgeirsson, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, og Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri UD-verkefnisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar