Verk Guðjóns Ketilssonar

Arnaldur Halldórsson

Verk Guðjóns Ketilssonar

Kaupa Í körfu

Guðjón Ketilsson er myndhöggvari líkt og Örn Þorsteinsson, en vinnur sín verk í tré. Verk Guðjóns hafa í langflestum tilfellum verið hlutbundin og hefur oft mátt greina áhrif frá þýskum nýja-málverksmönnum, bæði hvað varðar framsetningu, inntak verka og skilaboð. Verk hans eru þrungin fjarveru, þ.e. þau birta okkur hylki einhvers sem áður var, hluta úr heild, leifar viðveru. Myndatexti: Ónefnt verk Guðjóns Ketilssonar í Hallgrímskirkju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar