Búðin - Laugarvegur 12 a

Arnaldur Halldórsson

Búðin - Laugarvegur 12 a

Kaupa Í körfu

Búðin Í hinu gamalgróna verslunarrými við Laugaveg 12a, þar sem síðast var til húsa Meyjaskemman, hafa þrjár ungar konur opnað búð sem heitir Búðin. Nafnið gefur til kynna einfaldleikann sem ræður ríkjum í versluninni, sem þó býður upp á sérlega fjölbreytt vöruúrval./"Þetta er í rauninni hugsjónavinna því hingað til höfum við ekki borgað okkur sjálfum laun," segir Elín Hansdóttir, nýútskrifuð úr myndlistadeild Listaháskóla Íslands, en hún rekur Búðina ásamt Sigrúnu Hrólfsdóttur, myndlistarkonu og meðlimi í Gjörningaklúbbnum, og Ragnheiði Pálsdóttur, sem er starfsmaður hins opinbera. MYNDATEXTI: Taska í glugga eftir Elínu Hansdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar