Veislan - Smíðaverkstæðið

Halldór Kolbeins

Veislan - Smíðaverkstæðið

Kaupa Í körfu

Á SMÍÐAVERKSTÆÐI Þjóðleikhússins var á fimmtudaginn frumsýnt leikritið Veislan. Verkið er byggt á hinni rómuðu dönsku "dogma"-kvikmynd Festen eftir Thomas Vinterberg sem naut vinsælda þegar hún var sýnd hérlendis í byrjun árs 1999./Það er leikhússtjórinn sjálfur, Stefán Baldursson, sem leikstýrir verkinu og með hlutverkin fara nokkrir af helstu sviðsleikurum þjóðarinnar, þ.ám. Hilmir Snær Guðnason, Arnar Jónsson og Rúnar Freyr Gíslason í burðarhlutverkum. MYNDATEXTI: Rúrik Haraldsson árnar Hilmi Snæ heilla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar