Stokkið í hylinn

Margret Ísaksdóttir

Stokkið í hylinn

Kaupa Í körfu

VARMÁ rennur ofan úr Gufudal og niður í Hveragerði. Aftan við Friðarstaði, sem eru beint á móti hvernum Grýlu, rennur Varmá hjá. Þar er hylur sem hefur mikið aðdráttarafl fyrir unga fólkið hér í Hveragerði. Þessi hylur hefur fengið nafnið Baula og við hann eru klettar sem krakkarnir klifra upp á og láta sig svo vaða beint ofan í hylinn. MYNDATEXTI. Ein af hetjunum, Ívar Örn Guðjónsson, í frjálsu falli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar