Kennarar frá Norðurlöndunum

Jim Smart

Kennarar frá Norðurlöndunum

Kaupa Í körfu

Nú eru staddir á Íslandi í kringum 70 kennarar víðs vegar af Norðurlöndunum en tilefnið er norrænt mót kennara á eftirlaunum. Að sögn Ólafs Hauks Árnasonar, formanns Félags íslenskra kennara á eftirlaunum, er þetta mót haldið árlega og til skiptis í löndunum en þetta er í fjórða skiptið sem hópurinn hittist á Íslandi./MYNDATEXTI: Um 70 kennarar af öllum Norðurlöndunum komu saman í gær og hlýddu á fyrirlestur á Hótel Loftleiðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar