Mirjam de Waard

Arnaldur Halldórsson

Mirjam de Waard

Kaupa Í körfu

Listaverk sem tileinkað er minningu um látin börn Nú stendur yfir leit að íslenskum steini sem verður hluti af listaverki tileinkuðu látnum börnum sem verið er að setja upp í Hollandi. Safnað verður 36 steinum frá jafnmörgum löndum og þeir settir upp í hring gerðum eftir fyrirmyndum lækningarhringja sem þekktust bæði meðal kelta og frumbyggja Norður-Ameríku. Hollendingurinn Mirjam de Waard, sem hefur tekið að sér að finna stein hér á landi, segir að hver steinn verði um einn og hálfur metri á hæð. MYNDATEXTI: Mirjam de Waard er hér á landi við nám í jarðfræði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar