Urriðaveiðin í Laxá S-Þing - Sveinn Finnbogason
Kaupa Í körfu
Veiði hófst á urriðasvæði Laxár um mánaðamótin. Veiðin hefur verið ágæt og betri en í fyrra. Á land eru komnir yfir 700 urriðar, stærst 8 punda. Silungurinn er feitur og mjög vel haldinn. Fluga hefur verið með meira móti og er það af hinu góða. MYNDATEXTI: Sveinn Finnbogason var albrynjaður að stíga á land. Hann lætur vel af veiði en miður af flugunni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir