Torfi H. Túliníus og Þórunn Sigurðardóttir

Halldór Sveinbjörnsson

Torfi H. Túliníus og Þórunn Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

Vestfirðir voru aflstöð þegar samskipti við útlönd voru mikil "ÞAT er upphaf aa saugu þesse. At Haakon konungr adalsteins fostri red fyrir noregi," segir í skinnhandritinu AM 556a 4to frá síðari hluta 15. aldar. Hinir vel lesnu vita að þetta eru upphafsorð Gísla sögu Súrssonar en hvort sem menn eru vel að sér í fornum bókmenntum eða ekki, er upplagt að líta inn í Menntaskólann á Ísafirði (MÍ) um helgina. Þar er nú sýning á ljósmyndum af hluta af þeim handritum sem voru varðveitt á Vestfjörðum eða tengjast landshlutanum með öðrum hætti MYNDATEXTI: Magnús prúða, Gísla Súrsson og Hrafn Sveinbjarnarson bar á góma þegar Morgunblaðsmaður hitti Torfa H. Túliníus og Þórunni Sigurðardóttur sem taka þátt í ráðstefnunni "Vestfirðir. Aflstöð íslenskrar sögu" á Ísafirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar