Gospeltónleikar í Fíladelfíu
Kaupa Í körfu
GOSPEL-tónlist er heillandi tónlistarform enda er þá jafnan sungið af innlifun og tilfinningu. Ekki gefst oft tækifæri til að hlýða á lifandi tónlistarflutning af slíku tagi hér á landi og því kærkomið tækifæri sem gafst síðastliðið fimmtudagskvöld, á tónleikum Gospelkórs Reykjavíkur, í notalegum salarkynnum Hvítasunnukirkju Fíladelfíu. Er skemmst frá því að segja að undirritaður varð ákaflega snortinn af því sem þar var boðið upp á og er ár og dagur síðan honum hefur liðið jafn vel undir tónlistarflutningi. MYNDATEXTI. Óskar Einarsson ásamt kór og hljómsveit á gospeltónleikum í Fíladelfíu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir