Stórátak í landgræðslu

Ragnar Axelsson

Stórátak í landgræðslu

Kaupa Í körfu

BÆNDUR á Héraði hafa tekið upp nýja aðferð í baráttunni við rofabörð. Ónýtar heyrúllur eru nýttar þannig að þeim er blásið í rofabörð. Þannig myndast þéttur grassvörður og nýr jarðvegur. Hér má sjá félaga í Landgræðslufélagi Héraðsbúa að störfum á Sænautaseli á Jökuldalsheiði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar