Mirai no Mori - Íslensk-japanska félagið

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Mirai no Mori - Íslensk-japanska félagið

Kaupa Í körfu

FÉLAGAR í íslensk-japanska félaginu héldu í sína árlegu Jónsmessuferð í gær og var ferðinni heitið í skógræktarreit félagsins, Mirai no Mori (skóg framtíðarinnar). Þar voru heiðursgestir japönsku sendiherrahjónin, Masao Kawai og Keiko Kawai, og Eyþór Eyjólfsson, ræðismaður Íslands í Japan. Hér má sjá heiðursgestina draga að húni fána Íslands og Japans, sem tákn um vináttu þjóðanna. Íslensk-japanska félagið var stofnað 1981 og vinnur að því að efla menningartengsl landanna með ýmsum menningarviðburðum og málþingum um málefni sem tengja löndin. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar