Ármann Snævarr

Sverrir Vilhelmsson

Ármann Snævarr

Kaupa Í körfu

Fögnuðu 65 ára stúdentsafmæli frá Menntaskólanum á Akureyri FJÓRIR stúdentar frá Menntaskólanum á Akureyri, MA, árið 1938 héldu upp á það föstudaginn 13. júní að nákvæmlega 65 ár voru liðin frá því að þeir settu upp hvítu kollana. Stúdentarnir komu saman á heimili Ármanns Snævarr, prófessors og fv. MYNDATEXTI. Stúdentarnir frá MA á Akureyri frá árinu 1938, frá vinstri þau Ármann Snævarr, Björn Ingvarsson, Ásta Björnsdóttir og Hjálmar Finnsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar