Útskrift úr Kennaraháskóla Íslands

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Útskrift úr Kennaraháskóla Íslands

Kaupa Í körfu

TÍMABÆRT er að sameina alla ríkisháskóla undir einu merki þar sem skólar og deildir geta haldið verulegu sjálfstæði innan einnar stofnunar undir nafni Háskóla Íslands, sagði Ólafur Proppé, rektor Kennaraháskóla Íslands (KHÍ), við brautskráningu kandídata sl. laugardag. MYNDATEXTI. Rektor flutti ræðu við brautskráninguna og naut aðstoðar túlks.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar