Humar eða frægð - Smekkleysa í 16 ár

Sverrir Vilhelmsson

Humar eða frægð - Smekkleysa í 16 ár

Kaupa Í körfu

SMEKKLEYSA lítur yfir farinn veg á sýningunni Humar eða frægð sem opnuð var í Hafnarhúsinu á föstudag. Sýningin spannar sextán ár og er nokkurs konar sögusýning. Fjöldi listamanna sem Smekkleysa hefur kynnt í gegnum tíðina leggur til efni á sýninguna. MYNDATEXTI. Guðmundur Steingrímsson (t.v.) ræðir við Dag B. Eggertsson. Ef marka má látbragð gestsins á bak við hafa þeir félagar talað nokkuð hátt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar