Humar eða frægð - Smekkleysa í 16 ár

Sverrir Vilhelmsson

Humar eða frægð - Smekkleysa í 16 ár

Kaupa Í körfu

SMEKKLEYSA lítur yfir farinn veg á sýningunni Humar eða frægð sem opnuð var í Hafnarhúsinu á föstudag. Sýningin spannar sextán ár og er nokkurs konar sögusýning. Fjöldi listamanna sem Smekkleysa hefur kynnt í gegnum tíðina leggur til efni á sýninguna. MYNDATEXTI. Smekkleysinginn Einar Örn mætti með syni sínum Hrafnkeli Flóka. Ljóðskáldið Sjón og Sindri Eldon, sonur Bjarkar, voru glaðir í bragði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar