Safnið
Kaupa Í körfu
OPNAÐ hefur verið nýtt listasafn í Reykjavík. Það er einkasafn Péturs Arasonar viðskiptamanns og safnara og konu hans Rögnu Róbertsdóttur, myndlistarkonu og safnara sömuleiðis. Í um fjóra áratugi hafa Pétur og Ragna safnað myndlist, mestmegnis samtímaverkum, eftir bæði erlenda og innlenda myndlistarmenn. Þau hjónin ráku einnig sýningarsalinn Aðra hæð í samvinnu við Ingólf Arnarson myndlistarmann um sjö ára skeið á tíunda áratugnum en þar á undan rak Pétur Gallerí Krók MYNDATEXTI; Á annarri hæð: Flatt verk í forgrunni eftir Adriean Schiess, verkið Pressure eftir Sarah Lucas í horni, gólfverkið Pair eftir Roni Horn. Þar má einnig sjá verk Ingólfs Arnarsonar, Hreins Friðfinnssonar og Jyrki Parantainen
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir