Safnið

Arnaldur Halldórsson

Safnið

Kaupa Í körfu

OPNAÐ hefur verið nýtt listasafn í Reykjavík. Það er einkasafn Péturs Arasonar viðskiptamanns og safnara og konu hans Rögnu Róbertsdóttur, myndlistarkonu og safnara sömuleiðis. Í um fjóra áratugi hafa Pétur og Ragna safnað myndlist, mestmegnis samtímaverkum, eftir bæði erlenda og innlenda myndlistarmenn. Þau hjónin ráku einnig sýningarsalinn Aðra hæð í samvinnu við Ingólf Arnarson myndlistarmann um sjö ára skeið á tíunda áratugnum en þar á undan rak Pétur Gallerí Krók MYNDATEXTI; Á annarri hæð: Flatt verk í forgrunni eftir Adriean Schiess, verkið Pressure eftir Sarah Lucas í horni, gólfverkið Pair eftir Roni Horn. Þar má einnig sjá verk Ingólfs Arnarsonar, Hreins Friðfinnssonar og Jyrki Parantainen

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar